fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Nígeríu – Rúrik eða Ari Freyr?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Það er ljóst að Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands mun gera eina breytingu á liðinu sem gerði jafntefli við Argentínu.

Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur og hverfandi líkur eru á að hann geti spilað gegn Nígeríu.

Spurning hvort Heimir velji Rúrik Gíslason til að fylla hans skarð eða hvort Ari Freyr Skúlason komi inn.

Báðir komu við sögu gegn Argentínu en við á 433.is teljum líklegra að Rúrik komi við sögu.

Þá er einnig möguleiki að Heimir fari í tveggja framherja kerfið og þá kæmi Jón Daði Bövðarsson líklega inn á kostnað Emils Hallfreðssonar. Erfitt er þó að sjá Heimi breyta um kerfi enda áttu allir öflugan leik gegn Argentínu.

Líklegt byrjunarlið:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson – Ragnar Sigurðsson – Kári Árnason – Hörður Björgvin Magnússon
Rúrik Gíslason – Aron EInar Gunnarsson – Emil Hallfreðsson – Birkir Bjarnason
Gylfi Þór Sigurðsson
Alfreð Finnbogason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu