fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Aron virtist hneykslaður á spurningu um kynlífsbann leikmanna – „Ætlarðu að nota þetta í fréttum?“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 21. júní 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir okkar í landsliðinu fá að hitta eiginkonur og kærustur í Volgograd í dag og voru þeir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og Aron Einar Gunnarsson fyrirliði spurðir út í það hvort kynlífsbann væri í gildi fyrir leikinn gegn Nígeríu.

Það var Kolbeinn Tumi Daðason frá Vísi og Stöð 2 sem spurði út í þetta og sagði hann að þessar upplýsingar væru í boði hjá bæði Svíum og Þjóðverjum. ,,Alla vegana eins og er,“ sagði Aron Einar Gunnarsson um málið.

„Allavega á meðan konurnar eru ekki komnar,“
sagði Heimir Hallgrímsson um málið sem bætti þó við að ekkert slíkt bann væri í gildi hjá leikmönnum.

Aron Einar virtist nokkuð hneykslaður á spurningunni. „Ætlarðu að nota þetta í fréttum? Gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu