fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

,,0,4 prósentin hljóta að hafa verið sofandi yfir leiknum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á einn íþróttaviburð eins og á leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag.

99,6 prósent af því fólki sem var að horfa á sjónvarpið sitt. Var með stillt á leik Íslands.

Aron var spurður út í þennan ótrúlega stuðning en hvað voru þessi 0,4 prósent að horfa á?

,,Við höf­um alltaf talað um hversu mik­inn stuðning við fáum frá Íslandi og þetta sýn­ir hve marg­ir vilja að við stönd­um okk­ur vel. Ég veit ekki hvað þessi 0,4 prósent voru að horfa á en þau hljóta að hafa sofnað,“ sagði Aron.

,,Þetta sýn­ir að við erum að gera eitt­hvað rétt og fólk vill sýna okk­ur stuðning. Það er mjög mik­il­vægt fyr­ir okk­ur að finna þessa sam­stöðu. Við erum að gera þetta fyr­ir alla heima líka, þess vegna leggj­um við allt í söl­urn­ar innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við