fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

,,0,4 prósentin hljóta að hafa verið sofandi yfir leiknum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. júní 2018 12:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Volgograd:

Aldrei hafa fleiri Íslendingar horft á einn íþróttaviburð eins og á leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag.

99,6 prósent af því fólki sem var að horfa á sjónvarpið sitt. Var með stillt á leik Íslands.

Aron var spurður út í þennan ótrúlega stuðning en hvað voru þessi 0,4 prósent að horfa á?

,,Við höf­um alltaf talað um hversu mik­inn stuðning við fáum frá Íslandi og þetta sýn­ir hve marg­ir vilja að við stönd­um okk­ur vel. Ég veit ekki hvað þessi 0,4 prósent voru að horfa á en þau hljóta að hafa sofnað,“ sagði Aron.

,,Þetta sýn­ir að við erum að gera eitt­hvað rétt og fólk vill sýna okk­ur stuðning. Það er mjög mik­il­vægt fyr­ir okk­ur að finna þessa sam­stöðu. Við erum að gera þetta fyr­ir alla heima líka, þess vegna leggj­um við allt í söl­urn­ar innan vallar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Isak vill fara frá Newcastle

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu

Hólmbert Aron að semja við lið í Suður Kóreu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“

Tjáir sig um dramatíkina sem átti sér stað í sumar – ,,Ég ætla bara að faðma hann“
433Sport
Í gær

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?

Hefur hafnað tveimur liðum en hafnar hann Manchester United?
433Sport
Í gær

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool

Ekitike orðinn leikmaður Liverpool
433Sport
Í gær

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“

Sambandinu sagt vera lokið eftir að hann hafnaði bónorði hennar – ,,Gatlið hversu mikið áreiti ég hef fengið frá fullorðnum mönnum“
433Sport
Í gær

Ten Hag bannar Xhaka að fara

Ten Hag bannar Xhaka að fara
433Sport
Í gær

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu

De Bruyne byrjar ekki vel á Ítalíu