fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Tveir synir Eiðs Smára sagðir á leið til Real Madrid

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 18:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Real Madrid sé búið að tryggja sér þá Andra Lucas og Daníel Guðjohnsen.

Drengirnir tveir eru synir Eiðs Smára Guðjohnsen sem er markahæsti leikmaður í sögu íslenska landsliðsins.

Daníel og Andri eru báðir taldir mjög efnilegir og gætu vonast væntanlega til að feta í fótspor pabba síns sem var frábær leikmaður.

Andri Lucas er 16 ára gamall og hefur leikið í akademíu Espanyol en Daníel er 12 ára og hefur spilað í akademíu Barcelona.

Eiður var á sínum tíma í herbúðum Barcelona og vildi félagið fá Andra í sínar raðir en samkvæmt Marca vill fjölskyldan flytja til Madríd.

Marca segir að báðir leikmennirnir verði á mála hjá Real á næstu leiktíð en Real og Bacelona eru eins og flestir vita miklir erkifjendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí