fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
433Sport

Húðflúr íslensku strákanna vekja athygli – Sjáðu myndirnar

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í íslenska landsliðinu eru margir hverjir skreyttir flottum húðflúrum sem þekja útlimi þeirra, einkum handleggi. Knattspyrnusamband Evrópu birti meðfylgjandi myndir á Twitter og á þeim má sjá húðflúr nokkurra landsliðsmanna.

Þarna bregður meðal annars fyrir mynd af húðflúrum fyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, en hann er með stórt og mikið skjaldarmerki á bakinu. Myndin sem fylgir færslunni á Twitter sýnir þó húðflúrið á vinstri handleggum þar sem hann er með Glerárkirkju á Akureyri nokkuð áberandi.

Svo má sjá mynd af húðflúri Arnórs Ingva Traustasonar en hann er með mynd af fjölskyldu sinni á öðrum handleggnum.

Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Arsenal staðfestir komu varnarmanns

Arsenal staðfestir komu varnarmanns
433Sport
Í gær

Ten Hag sagður vilja Sterling

Ten Hag sagður vilja Sterling
433Sport
Í gær

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí

Fann sér strax nýja vinnu eftir langan fangelsisdóm – Játaði loksins sök í maí