fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Þetta var síðasti leikmaður Íslands til að opna Instagram síðu sína – ,,Markmiðið er að fá þúsund fylgjendur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Kári Árnason varnarmaður Íslands var síðasti leikmaður íslenska landsliðsins til að opna Instagram síðu sína. Kári opnaði hana nú eftir leikinn gegn Argentínu og stefnir á þúsund fylgjendur í lok móts.

Íslenska landsliðið er mjög meðvitað um alla þá athygli sem er á liðinu og segir Kári að leikmenn lesti mest af því sem er skrifað.

Smelltu hér til að fylgja Kára á Instagram

,,Ég ætla ekkert að ljúga að því að við séum alveg clueless á hótelinu, það lesa þetta allir. Sérstaklega Rúrik, hvað allir eru hrifnir af honum,“ sagði Kári en Rúrik er orðinn heimsfrægur eftir leikinn við Argentínu.

,,Hann er orðinn svolítið stór, nei nei. Ég er bara ánægður að það sé einhver að fylgjast með honum.“

Kári ákvað að opna Instagram síðu sína á dögunum en af hverju?

,,Maður þarf að taka þátt í þessu, ég er kominn með 500 fylgjendur. Markmiðið er að fá þúsund fylgjendur.“

Smelltu hér til að fylgja Kára á Instagram

,,Ég er ánægður fyrir hönd þeirra leikmanna sem eru að fá mestu athyglina, vonandi ná þeir að gera eitthvað gott úr þessu. Þetta er þannig heimur að eftir því sem meiri athygli er á þér, því meiri líkur eru á að þú fáir stórt lið. Vonandi ná þeir að gera eitthvað úr þessu.“

Meira:
Kári Árnason um mikilvægi þessa að fá frídaga á HM – ,,Það er frábært að hafa tíma í þetta“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni