fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Birkir Már um Instagram-stjörnuna Rúrik Gíslason: „Það rignir ekki upp í nefið á neinum hérna“

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. júní 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru alltaf sömu mennirnir sem eru með smá banter í liðinu. Hann fær alveg sinn skerf held ég frá mönnum,“ sagði Birkir Már Sævarsson, hægri bakvörður íslenska landsliðsins, um óvæntar vinsældir Rúriks Gíslasonar á Instagram.

Eins og alþjóð veit hafa nokkur hundruð þúsund manns bæst í fylgjendahóp Rúriks á Instagram eftir leikinn gegn Argentínu. Þegar þetta er skrifað eru fylgjendur hans rétt tæplega 500 þúsund en áður en að leiknum gegn Argentínu kom voru þeir um 30 þúsund. Þetta hefur að sjálfsögðu ekki farið framhjá strákunum okkar sem hafa nokkuð gaman af þessu.

Aðspurður hvernig Rúrik hafi tekið þessum óvæntu vinsældum sagði Birkir að hann væri jarðbundinn mjög eins og aðrir í hópnum.

„Það rignir ekki upp í nefið á neinum hérna. Hann er bara ánægður með þetta held ég og allir frekar sjokkeraðir á þessum fjölda.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“

Hraunar yfir sitt fyrrum félag – ,,Þeir halda í alvöru að fólk sjái ekki í gegnum þetta“
433Sport
Í gær

Hojlund neðarlega á listanum

Hojlund neðarlega á listanum
433Sport
Í gær

Adam Örn í Leikni

Adam Örn í Leikni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega