fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – Ari Freyr fór mjög illa með Jón Daða fyrir Argentínuleikinn

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður, birti virkilega skemmtilegt myndband á Instagram síðu sína í dag.

Ari Freyr er staddur í Rússlandi ásamt öðrum leikmönnum landsliðsins en eins og allir vita eru okkar menn á HM.

Ari byrjaði á varamannabekknum á laugardaginn er Ísland mætti Argentínu í fyrsta leik en kom við sögu.

Það var vel hitað upp fyrir leikinn gegn Argentínu en strákarnir okkar náðu í gott stig úr leiknum.

Það var kannski fyrir bestu að Jón Daði Böðvarsson myndi ekki byrja leikinn eftir atvik sem átti sér stað í upphitun.

Ari fór þá illa með sóknarmanninn í reit og klobbaði hann á gríðarlega skemmtilegan hátt.

????? #fyririsland @jondadib Sorry #fifaworldcup2018 #megs #nutmeg

A post shared by Ari Skúlason (@ariskulason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Besti vinur Palmer orðaður við brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“