fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Rúnar Alex keyptur í frönsku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Alex Rúnarsson, markvörður Íslands, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Dijon í Frakklandi.

Þetta var staðfest nú í dag en Rúnar er þessa stundina í Rússlandi með íslenska landsliðinu á HM.

Þessi 23 ára gamli leikmaður kemur til Dijon frá Nordsjælland í Danmörku þar sem hann var aðalmarkvörður.

Þetta eru gríðarlega stór skipti fyrir Rúnar en Dijon leikur í efstu deild í Frakklandi og hafnaði í 11. sæti deildarinnar á síðustu leiktíð.

Rúnar mun berjast við þá Benjamin Leroy og Baptiste Reynet um spilatíma í marki Dijon en þeir koma báðir frá Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Besti vinur Palmer orðaður við brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“