fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Mið-Ísland hélt uppistand fyrir strákana í Rússlandi – Einnig fyrir fjölmiðla

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. júní 2018 19:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir í Mið-Ísland eru staddir í Rússlandi þessa stundina en þeir eru þar ásamt strákunum í íslenska landsliðinu.

Ísland tekur þátt á HM í Rússlandi og gerði jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á laugardaginn.

Mið-Ísland strákarnir þykja mjög fyndnir og héldu þeir uppistand fyrir strákana í dag sem ætti að vera gott veganesti fyrir næsta leik.

Íslensku strákarnir fá fimm daga frí á milli leikja en næsti leikur okkar manna er við Nígeríu á föstudag.

Það var mikið hlegið á uppistandi Mið-Ísland enda eru þeir gríðarlega vinsælir hér á landi og hafa haldið uppistand víða.

Seinna meir voru þeir svo með uppistand fyrir fjölmiðla í Rússlandi sem höfðu að sjálfsögðu einnig gaman að.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins

Vestri fær mikinn liðsstyrk fyrir seinni hluta tímabilsins