fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hjörvar ósáttur við seinar skiptingar Heimis – ,,Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. júní 2018 15:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, einn virtasti knattspyrnusérfræðingur þjóðarinnar telur að Heimir Hallgrímsson verði að bæta eitt í starfi sínu, það sé að vera klár með skiptingar fyrr. Þetta kom fram í Sumermessunni í gær

Hjörvar ekki sáttur með það hversu langan tíma það tók að fá inn varamann fyrir Jóhann Berg Guðmundsson gegn Argentínu. Jóhann meiddist og þurfti að fara af velli.

Hjörvar tók annað dæmi en það gerðist í Úkraínu í fyrsta leik í undankeppni HM. Þar meiddist Ari Freyr Skúlason.

,,Ég var mjög ósáttur með þetta, Heimir Hallgrímsson klúðraði þessu á móti Úkraínu í fyrsta leik í undankeppni. Hérna erum við tíu, Ari fer út af meiddur. Við erum alltof lengi að skipta, í stað þess að menn séu klárir. Við fáum ekki skiptingu og það kemur mark, þeir læra af þessu. Hugsar maður,“ sagði Hjörvar.

,,Jói Berg þarf að fara út af, það er langur aðdragandi. Þarna á að koma maður strax inn, hann situr í smá stund og gefur tíma. Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“

Smelltu hér til að sjá umræðuna

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besti vinur Palmer orðaður við brottför

Besti vinur Palmer orðaður við brottför
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“

Steinhissa þegar hún fékk mörg skilaboð frá heimsfrægum mönnum – ,,Þið vitið öll hverjir þeir eru“
433Sport
Í gær

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“

,,Ég get ekki hringt í lögregluna og látið draga hann hingað“
433Sport
Í gær

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Í gær

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara

Laun Diaz ástæða þess að Liverpool vill ekki láta hann fara
433Sport
Í gær

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“