fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Stoltur Jói Berg birti mynd af sér og Messi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 17:03

Angel Di Maria og Jóhann Berg Guðmundsson í leik Íslands og Argentínu á HM 2018.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson lék að sjálfsögðu með Íslandi í gær sem mætti Argentínu í riðlakeppni HM.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eins og flestir vita en eina mark Íslands skoraði Alfreð Finnbogason.

Jói Berg þurfti því miður að fara af velli meiddur í leiknum en vonandi nær hann sér fyrir næsta leik gegn Nígeríu.

Vængmaðurinn var þó að vonum ánægður með úrslitin og setti inn færslu á Instagram í dag.

Þar má sjá Jóa þakka Lionel Messi fyrir leikinn í gær en Messi klikkaði á vítaspyrnu í leiknum.

,,Þvílík leið til að byrja okkar fyrsta HM, með jafntefli gegn Argentínu,“ skrifaði Jói við myndina sem má sjá hér.

What a way to start our first ever @fifaworldcup with a draw against ??

A post shared by Johann Berg Gudmundsson (@johannberggudmundsson) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis