fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Páll Magnússon lýsir því hversu magnaður Heimir Hallgrímsson er – Þetta gerði Heimir hálftíma eftir jafnteflið gegn Argentínu

Einar Þór Sigurðsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri og þingmaður Sjálfstæðisflokksins, lýsir innri manni Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara á magnaðan hátt. Páll og Heimir þekkjast vel, fjölskyldur þeirra hafa tengst vinaböndum lengi og segist Páll hafa verið að springa úr stolti yfir frammistöðu vinar síns.

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins.

„Ég er oft spurður hvernig maður Heimir sé inn við beinið og lendi stundum í að útskýra það í löngu máli. En ekki lengur. Saga dagsins segir allt: Hálftíma eftir sögulegt jafntefli við Argentínu í dag hringdi Heimir í vin sinn í Eyjum og var þá enn staddur á vellinum í Rússlandi,“ segir Páll í færslunni á Facebook í gær og lýsir svo samtali Heimis við vin sinn:

„Eftir stutt spjall um Messi og strákana spurði Heimir, standandi yfir hausamótunum á Argentínu á HM: “En hvernig gekk ÍBV-stelpunum á TM-mótinu?“ (Til upplýsinga: Í gær lauk í Vestmannaeyjum fótboltamóti stelpna í 5.flokki). Segir þetta ekki allt sem segja þarf?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis