fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Möguleiki á að HM sé búið fyrir Jóhann Berg – Er á spítala í myndatöku

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 09:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

Það eru líkur á því að kantmaðurinn knái, Jóhann Berg Guðmundsson spili ekki meira með Íslandi á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Jóhann meiddist á kálfa í leiknum gegn Argentínu í gær og þurfti að fara af velli.

,,Hann fór á sjúkrahús í myndatöku áðan, við þurfum að sjá hversu stór þessu meiðsli eru. Fyrsta sem okkur dettur í hug er að hann sé frá í einhvern tíma,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari liðsins í dag.

Jóhann gæti því lokið keppni en hann er einn mikilvægasti leikmaður liðsins. ,,Ég veit ekki hvort HM sé búið, þetta lítur ekki vel út í dag. Þetta er oft verst svona fyrst daginn eftir, fyrstu fréttir eru að þetta lítur ekki vel út.“

,,Við viljum ekki missa neinn leikmann út, Jói er búinn að spila alla leikina okkar. Hrikalega stór póstur í okkar leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við