fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Heimir útskýrir af hverju Alfreð byrjaði í gær – ,,Kennslubókardæmi um hvernig á að verjast liði“

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. júní 2018 10:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Hrikalega sáttur við varnarleikinn hjá okkur, við agann,“ sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands við íslenska fjölmiðla á æfingu í dag.

Ísland náði í frábært jafntelfi gegn Argentínu í gær í fyrsta leik liðsins á Heimsmeistarmaótinu.

,,Ég held að þessi leikur sé kenslubókardæmi um það hvernig þú átt að verjast liði sem er fullt af einstaklingsgæðum, bæði einn á móti einum og hjálparvorn. Við gerðum þetta hrikalega vel.“

,,Lið með svona einstaklinga vilja búa til svæði, lið eins og við vilum ekki búa til svæði eða tíma.“

Alfreð Finnbogason byrjaði einn frammi í gær og Heimir útskýrði af hverju.

,,Alfreð hefur verið góður með sínu félagsliði, það hefur sést í landsleikjum. Okkur fannst henta vel í þessum leik í gær að spila með einn framherja, sem er klókur að stinga sér á bakvið varnar. Alfreð fær traust frá okkur, hinir fá traustið líka.“

Viðtalið er í heild hér að neðan en smá hljóðtruflanir eru því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus

Ronaldo skælbrosandi er hann sneri aftur og faðmaði Jesus
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur

Vilja leikmann Liverpool en bíða eftir að aðalmaðurinn verði seldur
433Sport
Í gær

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis

Fyrrum undrabarnið líklega að snúa heim eftir misheppnaða dvöl erlendis