fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Tölfræði leikmanna Íslands gegn Argentínu – Ótrúlegur Gylfi

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 17:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag en liðið mætti stórliði Argentínu.

Fyrsti leikur riðlakeppninnar hjá strákunum okkar fór fram gegn sterkasta liði riðilsins.

Argentínumenn komust yfir í fyrri hálfleik eftir 18 mínútur er framherjinn Sergio Aguero skoraði mjög gott mark.

Argentína hélt þó forystunni ekki lengi en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins um fimm mínútum eftir mark Aguero.

Argentína var mun meira með boltann í leiknum en áttu í vandræðum með að skapa sér alvöru færi.

Íslensku strákarnir hlupu úr sér lungun í 90 mínútur í dag og áttu skilið að fá stig.

Guðmundur Benediktsson, Gummi Ben, birti mynd eftir leikinn í dag þar sem má sjá tölfræði íslensku leikmannana í leiknum.

Enginn hljóp meira en Gylfi Þór Sigurðsson á vellinum en hann hljóp yfir 11 kílómetra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við