fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Rúrik: Þurfum að púsla Aroni Einari saman

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 17:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúrik Gíslason kom inná sem varamaður í stöðunni 1-1 er Ísland mætti Argentínu á HM í dag.

Rúrik leið vel er hann steig inn á völlinn og sérstaklega þar sem Hannes Þór Halldórsson hafði stuttu áður varið vítaspyrnu Lionel Messi.

,,Momentið þegar ég kom inná var fínt. Mér leið vel og það var lykilatriði að Nesi hafi varið þessa vítaspyrnu,“ sagði Rúrik.

,,Það var mómentið þegar ég kom inná. Það hefði verið á brattann að sækja hefði hann skorað úr þessari spyrnu.“

,,Mér finnst eins og við getum haldið boltanum betur og trúa á það því við erum fínir fótboltamenn og þegar við héldum boltanum sköpuðum við okkur fín færi.“

,,Á móti Englandi á EM voru strákarnir komnir áfram en nú telur þetta mikið. Það er mikilvægt að fara strax í næsta leik.“

,,Við þurfum að einbeita okkur að púsla Aroni Einari saman fyrir næsta leik! Við þurfum að koma okkur niður á jörðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við