fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Mourinho mjög hrifinn af Íslandi – ,,Hafa borðað kjöt í morgunmat síðan þeir voru smábörn“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 16:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, starfar sem sérfræðingur fyrir RT Sport yfir HM í Rússlandi.

Mourinho sá leik Íslands og Argentínu í dag en eins og flestir vita lauk þeim leik með 1-1 jafntefli.

Mourinho var mjög hrifinn af íslenska liðinu í dag og telur að þeir hafi allir borðað kjöt í morgunmat síðan þeir voru smábörn.

,,Ég held að þessir íslensku strákar hafi borðað kjöt í morgunmat síðan þeir voru smábörn,“ sagði Mourinho.

,,Þeir eru allir mjög sterkir og í góðu líkamlegu formi og þeir nýta sér þá hæfileika í spilamennskunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“