fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Kári fer yfir það sem EM gaf – ,,Mér fannst eins og við værum að fara í hvaða leik sem er“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 16. júní 2018 16:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Moskvu:

,,Þetta var eitthvað sem við höfðum trú á allan tímann,“ sagði jaxlinn, Kári Árnason eftir 1-1 jafntefli gegn Argentínu á HM í dag.

Frábær úrslit í fyrsta leik Íslands á mótinu en liðið lék frábærlega og Kári og félagar í öftustu vörn gerðu varla mistök.

,,Það var smá stress í byrjun og fyrir leik, við spiluðum þetta eins og við erum góðir í. Skyndisóknir, langir boltar. Við sköpuðum usla, sköpum betri færi i fyrri hálfleik. Hannes ver svo vítið í seinni hálfleik eins og honum einum er lagið, þetta er ólýsanlegt.“

Leikmenn liðsins eru afar rólegir, reynslan frá EM skilar sér á svona augnabliki.

,,Við erum reynslunni ríkari, þetta var ekki raunverulegt  að vera hérna. Mér fannst eins og við værum að fara í hvaða leik sem er. Á EM, þá var þetta í andltinu á þér allan tímann, það var allt öðruvísi. Við erum búnir að upplifa það. Við höfum prófað að vera á stórmóti áður, ég hef trú á að við munum spila betur í næstu leikjum. Við spilum upp á úrslit.“

,,Argentínumenn voru pirraðir, Di Maria fer í Jóa þarna. Þeir eru pirraðir frá 25 mínútu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal staðfestir komu Gyokores

Arsenal staðfestir komu Gyokores
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum

Skoraði fernu og lagði upp eitt í fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands

Þráir ekkert meira en að snúa aftur til Englands
433Sport
Í gær

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag

Skýtur föstum skotum á Alonso – Hefði farið ef hann væri stjórinn í dag