fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Goðsögnin Solo mjög hrifin af Hannesi – ,,Átti ótrúlegan leik“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 18:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson átti stórleik fyrir íslenska landsliðið í dag er liðið mætti því argentínska á HM.

Hannes hefur fengið mikið lof fyrir sína frammistöðu og var valinn maður leiksins af FIFA.

Hannes reyndist hetja Íslendinga í síðari hálfleik er hann varði vítaspyrnu Lionel Messi í stöðunni 1-1.

Okkar maður fékk hrós frá goðsögninni Hope Solo í dag en hún horfði á leikinn eins og fjölmargir aðrir.

Solo hrósaði Hannesi fyrir sína frammistöðu og nefndi einnig vítaspyrnuvörsluna sem bjargaði íslenska liðinu.

Solo er sjálf talin ein sú besta frá upphafi í kvennaboltanum en hún á að baki 202 landsleiki fyrir Bandaríkin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við