fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Fólk hélt ekki vatni yfir leiknum – ,,Sir Hannes Þór Halldórsson“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag en liðið mætti stórliði Argentínu.

Strákarnir okkar voru frábærir í sínum fyrsta leik á HM í sögunni og náðu í stig gegn stjörnuprýddu liði Argentínumanna.

Sergio Aguero kom Argentínu yfir í þessum leik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fimm mínútum síðar.

Íslendingar eru að vonum stoltir af þessum úrslitum enda virkilega góð úrslit hjá okkar mönnum.

Það var líf og fjör á Twitter yfir leiknum og má sjá brot af því besta hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við