Íslenska karlalandsliðið spilaði sinn fyrsta leik á HM í Rússlandi í dag en liðið mætti stórliði Argentínu.
Strákarnir okkar voru frábærir í sínum fyrsta leik á HM í sögunni og náðu í stig gegn stjörnuprýddu liði Argentínumanna.
Sergio Aguero kom Argentínu yfir í þessum leik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fimm mínútum síðar.
Íslendingar eru að vonum stoltir af þessum úrslitum enda virkilega góð úrslit hjá okkar mönnum.
Það var líf og fjör á Twitter yfir leiknum og má sjá brot af því besta hér fyrir neðan.
Maður grætur bara. Geggjað flott úrslit. YESSSSSSSS
— Flameboypro (@Flameboypro) 16 June 2018
VIÐ VORUM AÐ GERA JAFNTEFLI VIÐ ARGENTÍNU Í FÓTBOLTALEIK Á HM Í FÓTBOLTALEIKJUM!
— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 16 June 2018
Emil Halfreðs er MOTM. Þvílíkur fokking leikur hjá gæjanum! #fotboltinet
— Þór Símon (@BjorSimon) 16 June 2018
Emmi búin að vera OUTSTANDING, þessar 80 mínútur. Fær ekki nægilega mikið credit imo
— Óskar Smári (@oskarsmari7) 16 June 2018
Er ekki bara best að þinn maður einbeiti sér að sínum styrkleikum? Stinga undan skattman. Eina https://t.co/edUybyWRJY
— Rikki G (@RikkiGje) 16 June 2018
Vel gert frændi! @hanneshalldors
— Viðar Örn Kjartanss. (@Vidarkjartans) 16 June 2018
Sir Hannes Halldórsson. Getum við ekki fengið drolluna til að græja það hið snarasta!
— Arnar Bjorgvinsson (@arnarbjorgvins) 16 June 2018
Birkir Mar leikmaður Vals að pakka Di Maria saman ?
— Eyþór Helgi (@EysiBirgis) 16 June 2018
Óþolandi að fá ekki miða á þennan leik. Hvar var allt þetta fólk þegar við spiluðum við Andorra 2003? Ég var þar. Shit
— Reynir (@reynfaldur) 16 June 2018
Ohh fokking breiðholt, elska þig Hannes .. hittumst a búálfinum eftir mót og eg splæsi í bjór !!! #Iceland #FotboltiNet
— Berglind Hrund Jónas (@BeGGaNN) 16 June 2018
Messi er nokkurs konar Gylfi þeirra Argentínumanna
— $v1 (@SveinnKjarval) 16 June 2018
Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!!
— Auðunn Blöndal (@Auddib) 16 June 2018
Það var einn maður sem svaraði þrennunni frá Ronaldo með frammistöðu sinni í dag. Hann heitir Emil Hallfreðsson. Þvílíkur kóngur!!
— Hrannar Björn (@hrannarbjorn) 16 June 2018
Ég hef skorað víti á Hannes en ekki Messi #fotbolti
— Andrés Már Logason (@Andres_Logason) 16 June 2018
Afturelding-Huginn 2005 á Tungubökkum. 1. umferð í 2. deild. Hannes varði ekki þetta víti. Varði hins vegar víti frá Messi á HM í dag! #fotboltinet pic.twitter.com/Odhfv9pGwN
— Magnús Már Einarsson (@maggimar) 16 June 2018
— Steindi jR (@SteindiJR) 16 June 2018
Geðveik frammistaða hjá ÖLLU liðinu! Næst besti leikmaður sögunar átti ekki breik, gat ekki rassgat! Þvílikt lið sem við eigum, vá!
— Hallgrímur Bergmann (@hallgrimurmar10) 16 June 2018