fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Eiður Smári: Þvílíka veislan sem maður er að lenda í

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. júní 2018 15:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen, goðsögn íslenska landsliðsins, var nánast í sjokki eftir 1-1 jafntefli okkar manna gegn Argentínu í kvöld.

Ísland náði í frábært stig gegn stórliði Argentínu og var Eiður í skýjunum eftir leikinn.

,,Ég veit ekki hvað ég á að segja. Þvílíka veislan sem maður er að lenda í,“ sagði Eiður við Rúv eftir leikinn.

,,Við þurftum að verjast og við vissum að þeir yrðu með boltann en við gáfum allt í þetta. Menn voru á réttum stað og sérstaklega Hannes.“

,,Hannes átti bara ‘Hannesar-leik“ eins og við þekkjum hann. Hann gerir ekki mistök drengurinn. Á svona stað þarftu á öllum þínum mönnum að halda og sérstaklega markmanninum.“

,,Ég var búinn að gleyma því að Hannes hafði varið víti þetta var svo lengi að líða. Við vorum mjög djúpir og maður taldi sekúndurnar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli

Besta deildin: Jafnt í fyrsta leiknum á nýjum KR-velli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“