fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Albert fékk afmælisköku í Moskvu

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júní 2018 19:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson leikmaður PSV og íslenska landsliðsins í fótbolta fagnar 21 árs afmæli sínu í dag.

Albert er auðvitað partur af íslenska landsliðinu sem er í Rússlandi en liðið leikur sinn fyrsta leik á HM á morgun.

Ísland mætir Argentínu í fyrsta leik riðlakeppninnar og þurfa strákarnir okkar að eiga mjög góðan leik.

Albert gæti komið við sögu í leiknum sem er líklega sú afmælisgjöf sem hann óskar sér hvað mest.

Albert er líklega efnilegasti leikmaður Íslands en hann er að stíga sín fyrstu skref í íslenska landsliðinu.

Sóknarmaðurinn afmælisgjöf í dag en hann fékk fallega köku í Moskvu eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR