fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Síminn er besti vinur Messi – Sagður frekar senda SMS en að tala

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir ítarlega grein um Lionel Messi í dag og er þar talað um hversu mikið til baka hann er.

Messi er fyrirliði Argentínu, liðsins sem mætir Íslandi í fyrstu umferð á HM á morgun.

Messi er einn besti knattspyrnumaður sem heimurinn hefur átt en öll athyglin sem fylgir því er honum ekki vel að skapi.

Sagt er í grein Guardian að Messi sendi þjálfurum sínum frekar skilaboð en að tala við þá um taktík og aðra hluti, sama þó hann sé í sæti rétt hjá þeim.

Juan Sebastian Veron var herbergisfélagi Messi og segir að hann hafi alltaf sofið vel, nema nóttina fyrir hans fyrsta fund sem fyrirliði. Messi líður ekki vel þegar hann þarf að tala fyrir framan stóran hóp.

,,Síminn er vinur Messi,“ segir í grein Guardian en sagt er að hann líti ekki upp úr honum þegar lið Argentínu situr og borðar saman. Hann vill ekki eiga í miklum samskiptum.

Þetta er sagt hafa áhrif á spilamennsku Messi með Argentínu en hann hefur aldrei unnið stóran titil með Argentínu, eitthvað sem allir höfðu von átt á að hann myndi gera.

Sagt er að Messi líði miklu betur þegar hann er í Barcelona, hann vill hafa lífið í fast mótuðum skorðum og líður best í sínu umhverfi. Það er sagt hafa áhrif á spilamennsku hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði