fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Síminn er besti vinur Messi – Sagður frekar senda SMS en að tala

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian birtir ítarlega grein um Lionel Messi í dag og er þar talað um hversu mikið til baka hann er.

Messi er fyrirliði Argentínu, liðsins sem mætir Íslandi í fyrstu umferð á HM á morgun.

Messi er einn besti knattspyrnumaður sem heimurinn hefur átt en öll athyglin sem fylgir því er honum ekki vel að skapi.

Sagt er í grein Guardian að Messi sendi þjálfurum sínum frekar skilaboð en að tala við þá um taktík og aðra hluti, sama þó hann sé í sæti rétt hjá þeim.

Juan Sebastian Veron var herbergisfélagi Messi og segir að hann hafi alltaf sofið vel, nema nóttina fyrir hans fyrsta fund sem fyrirliði. Messi líður ekki vel þegar hann þarf að tala fyrir framan stóran hóp.

,,Síminn er vinur Messi,“ segir í grein Guardian en sagt er að hann líti ekki upp úr honum þegar lið Argentínu situr og borðar saman. Hann vill ekki eiga í miklum samskiptum.

Þetta er sagt hafa áhrif á spilamennsku Messi með Argentínu en hann hefur aldrei unnið stóran titil með Argentínu, eitthvað sem allir höfðu von átt á að hann myndi gera.

Sagt er að Messi líði miklu betur þegar hann er í Barcelona, hann vill hafa lífið í fast mótuðum skorðum og líður best í sínu umhverfi. Það er sagt hafa áhrif á spilamennsku hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal