fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Íslendingar í Moskvu í dag: „Gylfi setur alveg 100% eitt“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. júní 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég á von á jafntefli, 1-1,“ segir Jón Arason sem var mættur til Moskvu í dag ásamt syni sínum, Arnóri Jónssyni. Þeir feðgar verða viðstaddir sögulegan atburð þegar Ísland spilar sinn fyrsta leik í lokakeppni HM í fótbolta. Andstæðingurinn er sterkt lið Argentínu en þrátt fyrir það er engan bilbug á þeim feðgum að finna.

Jón segist vona að við förum upp úr riðlinum, það væri að minnsta kosti sterkt að byrja á jafntefli gegn Argentínu.

Sjálfur segist Arnór eiga von á því að leikurinn gegn Argentínu verði sá eini sem við vinnum í riðlinum. Lokatölur verði 2-1. „Gylfi setur alveg 100% eitt en spurning hvort hann setji annað eða Alfreð hitt.“

Viðtalið við Jón og Arnór má sjá hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR