fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Íslendingar í Moskvu í dag: „Gylfi setur alveg 100% eitt“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. júní 2018 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég á von á jafntefli, 1-1,“ segir Jón Arason sem var mættur til Moskvu í dag ásamt syni sínum, Arnóri Jónssyni. Þeir feðgar verða viðstaddir sögulegan atburð þegar Ísland spilar sinn fyrsta leik í lokakeppni HM í fótbolta. Andstæðingurinn er sterkt lið Argentínu en þrátt fyrir það er engan bilbug á þeim feðgum að finna.

Jón segist vona að við förum upp úr riðlinum, það væri að minnsta kosti sterkt að byrja á jafntefli gegn Argentínu.

Sjálfur segist Arnór eiga von á því að leikurinn gegn Argentínu verði sá eini sem við vinnum í riðlinum. Lokatölur verði 2-1. „Gylfi setur alveg 100% eitt en spurning hvort hann setji annað eða Alfreð hitt.“

Viðtalið við Jón og Arnór má sjá hér að neðan.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“

Arnar segir frá því sem sló hann þegar hann skoðaði gullaldarliðið á dögunum – „Ég held að það sé bara nauðsynlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði

Reyna að snúa við hörmulegu gengi og eru með Kanadamann á blaði