fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Eiður í miklu veseni í Rússlandi – ,,Gat ekki borgað leigubílstjóranum“

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. júní 2018 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen er mættur til Rússlands en hann fylgir íslenska landsliðinu sem spilar nú á HM þar í landi.

Eiður hefur lent í alls kyns veseni til þessa í ferðinni en hann greindi frá því í beinni útsendingu á RÚV í kvöld.

Eiði var skutlað á vitlaust hótel og átti þá í vandræðum með að borga leigubíl á völlinn í kvöld. Hann endaði á því að borga einfaldlega bensín fyrir bílstjórann!

,,Það var smá bras á þessu, það var löng bið í millilendingu og svo var smá seinkun í gær og svo var smá bílavesen þar sem mér var skutlað á vitlaust hótel,“ sagði Eiður.

,,Þetta var aðeins lengra ferðalag en ég bjóst við og átti von á en vonandi verður þetta allt saman þess virði.“

,,Svo ætlaði ég að kíkja á völlinn og hann var ekki alveg með á hreinu hvernig ég ætti að borga. Ég var ekki með rúblur og hann tók ekki kort þannig ég borgaði bara bensín á bílinn fyrir hann og þá varð hann sáttur!“

,,Hann keyrði á næstu bensínstöð og sagði mér að borga bensínið á rússnensku og ég borgaði bara þannig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR