fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Egill velur kynþokkafyllsta leikmann landsliðsins: „Hann er ekkert eðlilega sexý“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 15. júní 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Einarsson hefur útnefnt kynþokkafyllsta leikmann landsliðsins. Þetta gerði Egill í viðtali við 433.is í dag en hann er staddur í Moskvu til að fylgjast með leik Íslands og Argentínu á morgun.

Þegar hann var spurður hver væri hans maður í liðinu átti hann í stökustu vandræðum með að svara:

„Vá, þetta er besta spurning sem ég hef fengið. Málið er að margir af mínum bestu félögum eru í liðinu,“ sagði Egill sem sagðist þó verða í treyjunni hans Rúriks Gíslasonar á morgun.

„Það var erfitt fyrir mig að velja hvaða treyju ég yrði í. Ég og Aron erum mjög góðir félagar, Hannes og Alfreð og Gylfi. Þetta eru allt bara bestu félagar mínir sko. Þannig að þetta var erfitt val. En ég valdi Rúrik út af því að hann er ekkert eðlilega sexý, þess vegna varð hann fyrir valinu. Mér finnst hinir drengirnir líka alveg vel yfir meðallagi sexý en ég verð sem sagt í treyjunni hans Rúriks. Hann er svolítið minn maður á þessu móti. Svo elska ég líka „my captain“út af lífinu,“  sagði Egill og vísaði í fyrirliðann, Aron Einar Gunnarsson.

„Hann mætir 100 prósent í þennan leik á morgun og pakkar mönnum saman, það er klárt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“

Segist ekki sjá eftir neinu og virtist skjóta á fyrrum yfirmanninn – ,,Gekk ekki svo illa, er það?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“

Hallgrímur vill skipta Þorsteini út – „Fullreynt er þá þríreynt er“
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR
433Sport
Í gær

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal

Gyokores kominn með númer hjá Arsenal