fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Aron sagði að Heimir væri nú í klípu – ,,Ég fer ekki á pöbbinn á morgun“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. júní 2018 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Nú ert búinn að koma þér í klípu,“ sagði Aron Einar Gunnarsson fyrirliði Íslands við Heimi Hallgrímsson á fréttamannafundi liðsins í dag. Ísland mætir Argentínu í Moskvu á morgun, fyrsti leikur liðsins á HM.

Þegar Heimir var spurður um fundi með Tólfunni fyrir leiki þar sem hann opinberar liðið löngu fyrir leik. Heimir svaraði að bragði: „Aron talaði um stuðningsmenn, þetta er ein leið sem við gerum öðruvuísi áður. Vegna smæðarinnar þekkjum við fólk betur en leikmenn annarra þjóða.“

,,Það er traust milli allra hjá KSÍ og stuðningsmanna. Ég get skilið að fyrir aðra er þetta skrýtið. Gæti ekki gerst á öðrum stað og sýnir samkenndina.

,,Virðingin sem við fáum frá þeim, þetta er eitt sem við notum. Við notfærum okkur það að vera fá, það er jákvætt. Þetta er meira en bara leikur, þeir eiga hlut í liðinu. Ég fer ekki á pöbbinn á morgun,“ sagði Heimir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu

Hafþór Júlíus bætti heimsmetið í réttstöðulyftu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jesus orðaður við endurkomu heim

Jesus orðaður við endurkomu heim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal

Gyokores búinn að skrifa undir hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum

Slot staðfestir að Diaz sé líklega á förum
433Sport
Í gær

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður

Þurfa líklega að borga 163 milljónir í lögfræðikostnað – Allar líkur á að hann verði sýknaður
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“

Amorim tilbúinn að gefa leikmönnum annað tækifæri – ,,Þeir eru okkar leikmenn“
433Sport
Í gær

Árni Vill æfir með KR

Árni Vill æfir með KR