fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Rússland burstaði Sádí Arabíu í fyrsta leik HM

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússland 5-0 Sádí Arabía
1-0 Yury Gazinskiy(12′)
2-0 Denis Cheryshev(43′)
3-0 Artem Dzyuba(71′)
4-0 Denis Cheryshev(91′)
5-0 Aleksandr Golovin(93′)

Heimsmeistaramótið í Rússlandi er farið af stað en opnunarleik mótsins var að ljúka nú rétt í þessu.

Gestgjafar Rússlands spiluðu þá við Sádí Arabíu í riðli A og unnu mjög sannfærandi sigur í fyrsta leik.

Rússland var ekki í vandræðum með þá grænklæddu í dag og unnu frábæran 5-0 sigur.

Tvö af mörkum Rússlands komu í fyrri hálfleik áður en varamaðurinn Artem Dzyuba bætti við því þriðja í síðari hálfleik stuttu eftir að hafa komið inná.

Rússar bættu svo við tveimur glæsilegum mörkum í uppbótartíma og unnu gríðarlega sterkan 5-0 sigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný