fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Keflavík steinlá á heimavelli – FH vann öruggt

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Keflavík ætli að kveðja Pepsi-deildina snemma í sumar en liðið mætti KR á heimavelli í níundu umferð í kvöld.

Keflavík var án sigurs með þrjú stig fyrir leik kvöldsins og það varð alls engin breyting á því er liðið mætti KR.

KR var miklu sterkari aðilinn í leik kvöldsins og vann að lokum sannfærandi 4-0 sigur en staðan var orðin 2-0 eftir fimm mínútur.

FH vann einnig góðan sigur á sama tíma en liðið fékk Víking Reykjavík í heimsókn á Kaplakrikavöll.

Steven Lennon kom FH yfir snemma leiks úr vítaspyrnu áður en Jónatan Ingi Jónsson bætti við tveimur í 3-0 sigri heimamanna.

Sam Hewson sá svo um að tryggja Grindavík sigur í Grafarvogi er liðið vann 1-0 sigur á heimamönnum í Fjölni.

Keflavík 0-4 KR
0-1 Björgvin Stefánsson(2′)
0-2 Andre Bjerregaard(5′)
0-3 Pablo Punyed(36′)
0-4 Pálmi Rafn Pálmason(73′)

FH 3-0 Víkingur R.
1-0 Steven Lennon(víti, 15′)
2-0 Jónatan Ingi Jónsson(23′)
3-0 Jónatan Ingi Jónsson(70′)

Fjölnir 0-1 Grindavík
0-1 Sam Hewson(84′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City

Styttist í ‘Here we go’ hjá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur

Viss um að hann nái þúsund mörkum áður en ferlinu lýkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield