fbpx
Sunnudagur 27.júlí 2025
433Sport

Arnór Ingvi um húðflúrið: „Alltaf með fjölskylduna með mér. Hún er það mikilvægasta“

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. júní 2018 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Strákarnir okkar skarta margir hverjir stórum og miklum húðflúrum sem eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Húðflúrið sem Arnór Ingvi Traustason er með á vinstri handleggnum vakti þó athygli blaðamanns en þar má meðal annars sjá andlitsmyndir af fólki sem staðið hefur við bakið á Arnóri Ingva í gegnum súrt og sætt.

„Þetta eru semsagt foreldrar mínir hérna og svo er ég með systkini mín hérna aftan á. Og svo táknar þetta ömmu mína og afa,“ sagði Arnór sem kveðst svo hafa fyllt upp í myndina með flúri sem honum fannst flott.

Það má því segja að fjölskyldan fari með Arnóri hvert sem hann fer. „Alltaf með fjölskylduna með mér. Hún er það mikilvægasta.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma

Fann sér kærustu sem er 11 árum yngri eftir tvö framhjáhöld á stuttum tíma
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið

Þjálfarinn sendur upp í stúku í æfingaleik – Viðurkennir að hafa farið yfir strikið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framlengir við Barcelona til 2030

Framlengir við Barcelona til 2030
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni

Amorim gefur í skyn að engin nía sé á leiðinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu

Hernandez sagt að leggja skóna á hilluna eftir slaka frammistöðu
433Sport
Í gær

Barcelona selur leikmann til Benfica

Barcelona selur leikmann til Benfica
433Sport
Í gær

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi

Ásakaður um að hafa nauðgað sjö konum en var sýknaður – Rekinn eftir fimm mánuði í nýju starfi
433Sport
Í gær

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“

Myndi frekar taka leikmann Brighton en annan framherja til United – ,,Mun alltaf velja hann“
433Sport
Í gær

Hefja viðræður við Liverpool á ný

Hefja viðræður við Liverpool á ný