fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Hannes valdi ömurlega bíómynd í gær – Jóhann Berg gekk út

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson skrifar frá Rússlandi:

,,Veðrið mjög gott, hótelið fínt og völlurinn frábær,“ svona eru fyrstu kynni, Jóhanns Berg Guðmundssonar af Rússlandi.

Íslenska landsliðið æfir í annað sinn í Rússlandi í dag, æfing liðsins er í gangi og hófst 11:00 á staðartíma

Vel fer um strákana sem hafa talverðan frítíma utan æfinga. Hvernig var dagurinn í gær?

,,Við spiluðum borðtennis, við spiluðum pool. Við horfðum á einhverja bíómynd sem Hannes valdi, hún var ömurleg. Þannig að ég fór snemma af henni,“ sagði Jóhann Berg.

Það verður gaman að sjá hvort Hannes velji betri bíómynd næst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“

Mjög hreinskilinn eftir stórsigur Arsenal – ,,Þetta er besta liðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni

Þurfti óvænt að fara í hjartaaðgerð eftir skilaboð frá lækni