fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Zoom

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

Nína Richter skrifar: Þegar Zoom drap Sókrates

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Vinir mínir eru bandarískir háskólaprófessorar. Köllum þau Joe og Eileen. Svona peysurnar á öxlunum-týpur. Þau koma reglulega til landsins, enda miklir aðdáendur bæði lands og þjóðar. Fyrir ári sátu þau í stofunni hjá mér og Joe stundi þungan og lýsti því hvernig hann væri á barmi þess að gefast upp á kennslunni. „Þau segja bara Lesa meira

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Ungt barn skaut móður sína til bana á meðan hún var á Zoomfundi

Pressan
17.08.2021

Shamaya Lynn, 21 árs, var nýlega á Zoomfundi þegar viðmælendur hennar sáu hana detta niður og heyrðu hávaða. Þeir sáu síðan barn í bakgrunninum. Þeir hringu í neyðarlínuna. Þegar lögreglumenn komu á vettvang fundu þeir Lynn látna. Ungt barn hennar hafði fundið hlaðna skammbyssu og skotið móður sína fyrir slysni. Þetta gerðist á heimili Lynn í Flórída. Lögreglan í Altamonte Springs segir að einn fundargesta hafi Lesa meira

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Heimsfaraldurinn er sannkallað gullegg fyrir Zoom – 3.300% tekjuaukning

Pressan
03.09.2020

Heimsfaraldur kórónuveirunnar hefur haft neikvæð áhrif á rekstur margra fyrirtækja en það á svo sannarlega ekki við um fyrirtækið Zoom sem stendur á bak við samnefnt samskiptaforrit. Tekjur fyrirtækisins jukustu um 3.300 prósent á öðrum ársfjórðungi miðað við sama tíma á síðasta ári. Ástæðan er auðvitað sú að í heimsfaraldrinum fóru margir að vinna heima Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af