Frá heimsmeti til hamfara: Saga hins tvítuga Youssef sem skemmtir stríðshrjáðum börnum á Gaza
FókusFyrir 5 klukkutímum
Texti: Svala Magnea K. Ásdísarsdóttir Hann sló heimsmet í líkamsbeygingum aðeins 12 ára og sá fyrir sér frama á alþjóðlegum vettvangi. Síðan dundu hörmungarnar yfir á Gaza og lífið fór að snúast um að lifa af. Æskuheimilið var sprengt, besti vinur hans lést, fjölskyldan lagðist á flótta og hefur þurft að færa sig um set Lesa meira