Dóttir Yoko Ono var numin á brott af föður sínum og hitti ekki heimsfræga móður sína í þrjá áratugi – „Foreldrar mínir voru bara ungar og brotnar manneskjur“
Fókus25.05.2025
Kyoko Ono Cox, dóttir listakonunnar Yoko Ono og kvikmyndagerðarmannsins Anthony Cox, hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega í viðtali við Daily Mail um hvernig hún hvarf sporlaust árið 1971 – og hvernig hún sameinaðist móður sinni á ný, heilum þrjátíu árum síðar. Árið 1971, í miðjum skilnaði foreldra hennar, braut Anthony gegn forræðissamkomulagi Lesa meira
Tímamót í lífi Yoko Ono
Fókus29.07.2023
Fjöldi fjölmiðla hefur greint frá því að eftir hálfrar aldar búsetu í New York-borg sé, japanska listakonan og ekkja tónlistargoðsagnarinnar John Lennon, Yoko Ono flutt endanlega frá borginni. Ono er orðinn 90 ára gömul og mun að sögn búa framvegis á sveitabæ í uppsveitum New York-ríkis sem hún og maðurinn hennar sálugi festu kaup á Lesa meira