Áskorun: 30 dagar af jóga
06.05.2018
Jóga er ætlað að þjálfa og sameina líkama og huga. Jóga hjálpar til við að styrkja og liðka líkamann og slaka á huganum. Jóga er í formi mismunandi líkamlegra stellinga sem kallast jógastöður og hefur hver þeirra sinn tilgang. Til eru nokkrar tegundir af jóga sem hafa mismunandi áherslur: hefðbundið jóga leggur áherslu á hugleiðsluna, Lesa meira