Sigmundur Ernir skrifar: Minnihlutinn á Alþingi hefur ekki neitunarvald
EyjanFastir pennarFyrir 9 klukkutímum
Sú mikilvæga þingræðisregla hefur gilt á Íslandi að kjörnir fulltrúar þjóðarinnar leiða mál til lykta með lýðræðislegum atkvæðagreiðslum. Fjórir kostir eru í boði, að styðja fingri á grænan takka, gulan eða rauðan, ellegar mæta ekki til atkvæðagreiðslunnar. Með þessu móti tjá þingmenn afstöðu sína. Þegar svo ber við að minnihluti Alþingis tekur sér það vald Lesa meira