Heimildarmynd um Woody Allen – Misnotaði hann dóttur sína kynferðislega?
Pressan08.02.2021
Er bandaríski leikstjórinn Woody Allen barnaníðingur sem misnotaði dóttur sína kynferðislega? Þetta er spurningin sem hefur loðað við Allen árum saman. Reynt verður að svara þessari spurningu í heimildarmynd um þennan 85 ára kvikmyndaleikstjóra sem verður tekin til sýninga hjá streymisveitunni HBO þann 21. febrúar. Í heimildarmyndinni, sem er í fjórum hlutum, verður reynt að svara því hvort Allen Lesa meira