Wonka verður sýnd með íslensku tali – Sjáðu stikluna hér
Fókus14.11.2023
Kvikmyndin Wonka kemur í bíó þann 13. desember næstkomandi. Myndin verður sýnd bæði með ensku og íslensku tali. Myndform sá um talsetninguna og talar Sigurður Þór Óskarsson Willy Wonka. Horfðu á stikluna með íslensku tali hér að neðan.