fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Wok On

Wok On styrkti Píeta samtökin

Wok On styrkti Píeta samtökin

Fréttir
19.08.2023

Veitingahúsakeðjan Wok On safnaði samtals 1.140.000 krónum til styrktar Píeta samtakanna í maí síðastliðnum.  Í tilkynningu segir að Wok On hafi sínum klassísku rauðu „take away“ boxum í gul í maí en 50 krónur af hverjum seldum rétt runnu til Píeta samtakanna sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsskaða og sjálfsvígum og styðja við aðstandendur. Upphæðin jafngildir um það bil 22.800 seldum réttum. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Allir mættu nema Mbappe