fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

WikiLeaks

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Jóhannes fær fjárhagslegan stuðning í Samherjamálinu – „Orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði“

Eyjan
28.01.2020

Hugrekkissjóðurinn (Courage Foundation) hefur ákveðið að styðja við bakið á Jóhannesi Stefánssyni, uppljóstrara í Samherjamálinu. Frá þessu greinir Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks: „Jóhannes Stefánsson sem er upphafsmaður Samherjamálsins (Fishrot) hefur nú þegar orðið fyrir heiftarlegum persónuárásum og níði. Hann nær að hrista það af sér. Aðrar varnir þurfa stuðning. Þó að Jóhannes hafi formlega stöðu Lesa meira

Dularfullt hvarf starfsmanns WikiLeaks í Noregi – Lét hann sig hverfa? Var honum rænt?

Dularfullt hvarf starfsmanns WikiLeaks í Noregi – Lét hann sig hverfa? Var honum rænt?

Pressan
11.09.2018

Í byrjun ágúst kom Arjen Kamphuis, 46 ára Hollendingur, til Noregs. Hann ætlaði til Lundúna þann 22. ágúst til að halda fyrirlestur en hann er starfsmaður WikiLeaks. Hann er þekktur fyrir að standa alltaf við það sem hann hefur lofað en hann mætti ekki á fundinn í Lundúnum. 29. ágúst tilkynntu hollenskir vinir hans um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af