fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

vottun

Exeter Hotel fær vottun hjá Great Place To Work

Exeter Hotel fær vottun hjá Great Place To Work

Eyjan
08.06.2023

Exeter hótelið við Tryggvagötu er á lista Great Place To Work (GPTW) yfir Bestu vinnustaði Íslands, fyrst fyrirtækja hér á landi í hótelrekstri og ferðaþjónustu. GPTW er alþjóðleg stofnun um vinnustaðamenningu. Þegar Exeter hafði verið opið sem sjálfstætt hótel í meira en ár, fór að bera á nýjum og krefjandi áskorunum í mannauðsmálum í tengslum við starfsþróun. Eftir að hafa starfað í ár eða lengur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af