fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024

vörugjöld

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Ríkisstjórnin ætlar að græða á rafbílum – bensín- og dísilmengunarsóðarnir hækkuðu ekki um eina krónu en vörugjöldum skellt á rafbíla

Eyjan
29.10.2023

Ríkisstjórnin skellti fimm prósent flötu vörugjaldi á alla bíla um síðustu áramót. Gjaldið lagðist af fullum þunga á raf- og tengiltvinnbíla sem ekkert vörugjald báru en bensín- og dísilbílar, sem þegar báru vörugjald, hækkuðu ekki um krónu. Á sama tíma lækkaði virðisaukaskattsívilnun fyrir rafbíla um 240 þúsund. Einnig var bifreiðagjald tvöfaldað, auk þess sem úrvinnslugjald Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af