fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Vörslusvipting

Skelfileg meðferð á heimilishundum – Saur fastur í feldum sem önguðu af reykingalykt

Skelfileg meðferð á heimilishundum – Saur fastur í feldum sem önguðu af reykingalykt

Fréttir
22.02.2024

Birt hefur verið niðurstaða Matvælaráðuneytisins vegna kæru einstaklings en Matvælastofnun hafði fjarlægt tvo hunda af heimili viðkomandi eftir að lögreglan tilkynnti stofnuninni um að hundarnir byggju við slæman aðbúnað og vanrækslu. Við skoðun hjá dýralækni kom meðal annars fram að saur væri fastur í feldum hundanna og að mikil reykingalykt væri af þeim. Staðfesti ráðuneytið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af