fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Vörn

Vörn gegn óumbeðnum typpamyndum kynnt til sögunnar

Vörn gegn óumbeðnum typpamyndum kynnt til sögunnar

Pressan
11.04.2024

Tilkynnt hefur verið að á samfélagsmiðlinum Instagram, sem er í eigu bandaríska stórfyrirtækisins Meta, verði komið upp sérstakri vörn gegn nektarmyndum sem notendur hafa fengið sendar í einkaskilaboðum. Þessari vörn er ekki síst beint gegn sendingum á óumbeðnum nektarmyndum. Þó eru notendur hvattir til að eyða slíkum myndum sem fyrst. Daily Mail greinir frá þessu. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af