fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vopnafjörður

Banaslys á Vopnafirði

Banaslys á Vopnafirði

Fréttir
04.09.2023

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Austurlandi segir að borist hafi tilkynning á fjórða tímanum í nótt um slys við smábátahöfnina á Vopnafirði. Kona á þrítugsaldri hafi fallið þar fram af klettum og í fjöruborðið. Hún var úrskurðuð látin er að var komið. Í tilkynningunni segir að rannsókn standi yfir.

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fossgerði við Selá það besta og þægilegasta í heimi

Fókus
18.10.2022

Í þættinum Matur og heimili á Hringbraut í kvöld heimsækir Sjöfn Þórðar veiðihúsið Fossgerði við Selá á Austurlandi. Selá er ein þekktasta laxveiðiá landsins, sem kemur upp af hálendinu ofan byggða í Vopnafirði og fellur til sjávar í firðinum. Aðbúnaður við Selá er allur eins og hann getur best orðið við veiðiá. Fossgerði er nýlegt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af