fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Volodymyr Zelensky

Áfall fyrir Zelensky: Húsleit hjá nánasta samstarfsmanninum vegna gruns um spillingu

Áfall fyrir Zelensky: Húsleit hjá nánasta samstarfsmanninum vegna gruns um spillingu

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínska spillingareftirlitið gerði á föstudag húsleit hjá Andriy Yermak, starfsmannastjóri úkraínska forsetaembættisins og nánasta samstarfsmanni Volodymyr Zelensky forseta. Ekki hefur verið greint frá ástæðu aðgerðanna gegn Yermak en þær eiga sér stað um tveimur vikum eftir að umfangsmikil rannsókn hófst á meintum mútum í tengslum við mikilvæg orkuinnviðaverkefni í landinu stríðshrjáða. Sú rannsókn hefur þegar Lesa meira

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Zelensky gagnrýnir Trump harðlega: „Það er ekki hægt að taka slíkt alvarlega“

Pressan
19.02.2025

Volodomyr Zelensky, forseti Úkraínu, gagnrýndi Donald Trump Bandaríkjaforseta harðlega á blaðamannafundi sem hann hélt í morgun. Hann sagði meðal annars að Trump hefði hjálpað Pútín að komast út úr þeirri einangrun sem hann var kominn í. Fulltrúar Bandaríkjanna og Rússa hittust á fundi í Sádi-Arabíu í gær þar sem umræðuefnið var Úkraínustríðið og hvaða leiðir væru færar til að binda endi á það. Lesa meira

Zelenskyy kemur til Íslands

Zelenskyy kemur til Íslands

Fréttir
27.10.2024

Í tilkynningu frá Norðurlandaráði kemur fram að forseti Úkraínu Volodymyr Zelenskyy sé væntanlegur til Íslands. Forsetinn mun ávarpa þingfulltrúa Norðurlandaráðs í tengslum við þing ráðsins í Reykjavík 29. október. Meginþemað á Norðurlandaráðsþingi í ár er „Friður og öryggi á norðurslóðum“. Einnig segir í tilkynningunni að Zelenskyy muni í heimsókn sinni til Íslands einnig hitta þá Lesa meira

Úkraínumenn drápu meintan svikara í Moskvu – Fyrrum þingmaður sem sagði Zelensky vera kókhaus

Úkraínumenn drápu meintan svikara í Moskvu – Fyrrum þingmaður sem sagði Zelensky vera kókhaus

Fréttir
11.12.2023

Fyrrverandi úkraínskur þingmaður, Ilya Kyva, var myrtur í Moskvu í síðustu viku af úkraínskum útsendurum. Daily Mail greinir frá því að úkraínska leyniþjónustan, SBU, hafi lekið hrottalegum myndum af líki hans auk myndar af vopnunum, sem voru notuð til að ráða hann af dögum, hangandi í tré. Þá var einnig lekið myndbandi þar sem flugumaðurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af