fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vogar

Óleyfisframkvæmdirnar í Vogum – Leigjendur í leyfislausum íbúðum án salernis og sturtu

Óleyfisframkvæmdirnar í Vogum – Leigjendur í leyfislausum íbúðum án salernis og sturtu

Fréttir
30.09.2024

Eins og DV greindi frá fyrir helgi staðfesti úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála þá niðurstöðu byggingarfulltrúa sveitarfélagsins Voga að eigandi íbúðar í fjöleignarhúsi í bænum hefði í leyfisleysi skipt íbúðinni í tvær minni íbúðir auk þess að breyta bílskúr í íbúð. Eigandinn brást við niðurstöðunni með því að aftengja klósett og sturtu í íbúðinni í bílskúrnum Lesa meira

Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis

Neitar því að hafa breytt íbúðinni og segist þolandi eineltis

Fréttir
26.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í kærumáli eiganda bílskúrs og íbúðar í fjöleignarhúsi í Vogum á Vantnsleysuströnd gegn sveitarfélaginu. Hafði sveitarfélagið lagt dagsektir á manninn á þeim grundvelli að hann hefði án þess að afla tilskilinna leyfa breytt innra skipulagi íbúðarinnar með framkvæmdum innanhúss. Eigandinn vísaði því hins vegar alfarið á bug að hafa Lesa meira

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Skipað að hreinsa lóðina en segjast aldrei hafa fengið nein bréf um það

Fréttir
02.09.2024

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur úrskurðað í máli sem varðar hreinsun lóðar fyrirtækis í  sveitarfélaginu Vogum. Krafðist fyrirtækið þess að ákvörðun Heilbrigðisnefndar Suðurnesja um hreinsun á lóðinni yrði felld úr gildi á þeim grundvelli að því hefði aldrei borist nein bréf með slíkum kröfum. Nefndin hafnaði hins vegar kröfu fyrirtækisins. Um er að ræða fyrirtækið Lesa meira

Bæjarstjóri Voga braut hefð vegna óvenjulegrar beiðni

Bæjarstjóri Voga braut hefð vegna óvenjulegrar beiðni

Fókus
24.01.2023

Gunnar Axel Gunnarsson, bæjarstjóri sveitafélagsins Voga, braut hefð á bæjarskrifstofunni eftir óvenjuleg erindi sem íbúi Voga bar fram á fundi þeirra í dag. Gunnar segir frá þessu óvenjulega og skemmtilega erindi í færslu á Facebook: „Í dag mætti 10 ára drengur á bæjarskrifstofuna og óskaði eftir fundi með bæjarstjóranum. Erindið var harla óvenjulegt en kannski Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af