fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Vladimir Marugov

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pylsukóngurinn drepinn með lásboga – Óvæntar vendingar í rannsókn málsins

Pressan
05.11.2020

Rússneski pylsukóngurinn Vladimir Marugov var myrtur á mánudagsmorguninn þegar þjófar brutust inn á heimili hans, bundu hann og konu, sem var hjá honum, og kröfðust þess að fá peninga. Þeir skutu Marugov síðan til bana með lásboga. The Guardian skýrir frá þessu. Marugov var umsvifamikill í rekstri kjötvinnslufyrirtækja og var oft kallaður „pylsukóngurinn“. Konunni tókst að sleppa frá ræningjunum og hafa samband við lögregluna. Marugov var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af