fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

vistvæn raforka

2020 var sögulegt ár í raforkumálum Evrópu

2020 var sögulegt ár í raforkumálum Evrópu

Pressan
30.01.2021

Síðasta ár var sögulegt í raforkumálum Evrópubúa því þeir fengu meira af rafmagni sínu frá endurnýjanlegum orkugjöfum en frá jarðefnaeldsneyti. Þetta er í fyrsta sinn í sögunni sem þetta hefur gerst samkvæmt skýrslu frá Ember and Agora Energiwende. Í skýrslunni kemur fram að 38% af raforku álfunnar hafi verið framleitt með endurnýjanlegum orkugjöfum en 37% með jarðefnaeldsneyti. CNN skýrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af